Keppni
Hér er klárlega kvöldverður fyrir veitingabransann
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi.
Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin er fram með ljúffengu víni.
Keppnin hefst í eldhúsunum klukkan 15:00, opið fyrir gesti og gangandi að kíkja á til klukkan 18:00.
Klukkan 18:00 hefst fordrykkur fyrir kvöldverðargesti, sest til borðs klukkan 19:00.
Fjórréttaður Kokkalandsliðsdinner, fordrykkur og vín á 21.900 kr. Á meðfylgjandi mynd má sjá matseðilinn.
Stemningin létt og dresscode smart casual. Tilvalið fyrir bransafólk í bland við almenning og sælkera.
Hvetjum alla að koma á verðlaunaafhendingu sem hefst klukkan 23:00. Iðnaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir afhendir verðlaunin.
Sigurvegaranum verður loks fylgt eftir í Nordic Chef keppnina í mars næstkomandi.
Sendið á netfangið [email protected] fyrir nánari upplýsingar um miðasöluna ofl.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






