Keppni
Hér er klárlega kvöldverður fyrir veitingabransann
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi.
Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin er fram með ljúffengu víni.
Keppnin hefst í eldhúsunum klukkan 15:00, opið fyrir gesti og gangandi að kíkja á til klukkan 18:00.
Klukkan 18:00 hefst fordrykkur fyrir kvöldverðargesti, sest til borðs klukkan 19:00.
Fjórréttaður Kokkalandsliðsdinner, fordrykkur og vín á 21.900 kr. Á meðfylgjandi mynd má sjá matseðilinn.
Stemningin létt og dresscode smart casual. Tilvalið fyrir bransafólk í bland við almenning og sælkera.
Hvetjum alla að koma á verðlaunaafhendingu sem hefst klukkan 23:00. Iðnaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir afhendir verðlaunin.
Sigurvegaranum verður loks fylgt eftir í Nordic Chef keppnina í mars næstkomandi.
Sendið á netfangið chef@chef.is fyrir nánari upplýsingar um miðasöluna ofl.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu