Keppni
Hér er klárlega kvöldverður fyrir veitingabransann
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi.
Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin er fram með ljúffengu víni.
Keppnin hefst í eldhúsunum klukkan 15:00, opið fyrir gesti og gangandi að kíkja á til klukkan 18:00.
Klukkan 18:00 hefst fordrykkur fyrir kvöldverðargesti, sest til borðs klukkan 19:00.
Fjórréttaður Kokkalandsliðsdinner, fordrykkur og vín á 21.900 kr. Á meðfylgjandi mynd má sjá matseðilinn.
Stemningin létt og dresscode smart casual. Tilvalið fyrir bransafólk í bland við almenning og sælkera.
Hvetjum alla að koma á verðlaunaafhendingu sem hefst klukkan 23:00. Iðnaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir afhendir verðlaunin.
Sigurvegaranum verður loks fylgt eftir í Nordic Chef keppnina í mars næstkomandi.
Sendið á netfangið [email protected] fyrir nánari upplýsingar um miðasöluna ofl.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






