Sverrir Halldórsson
Heilbrigðiseftirlitið í Noregi sker upp herör gegn veitingastöðum
Á tímabilinu nóvember 2014 til mars 2015 heimsótti eftirlitið 157 matsölustaði í Osló, Askar og Bærum og af þeim voru 40 sem höfðu nánast allt sitt á hreinu.
Sagði svæðisstjórinn Solveig Erikrud að þó svo 40 staðir hefðu komið þokkalega vel út væri hitt alvarlegri hlutur, að 117 höfðu nánast allt niður um sig og væru í vondum málum.
Með því að
smella hér, er hægt að lesa niðurstöðurnar hjá heilbrigðiseftirlitinu í Noregi.
Þetta er nú frekar slæm útkoma hjá Norðmönnum, en spurningin er ef eftirlitið hér á landi myndi gera svipaða könnun hver yrði niðurstaðan, eitthvað sem bransinn þyrfti að hafa áhyggjur af?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis







