Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Heilbrigðiseftirlitið í Noregi sker upp herör gegn veitingastöðum

Birting:

þann

Noregur - Osló

Noregur – Osló

Á tímabilinu nóvember 2014 til mars 2015 heimsótti eftirlitið 157 matsölustaði í Osló, Askar og Bærum og af þeim voru 40 sem höfðu nánast allt sitt á hreinu.

Sagði svæðisstjórinn Solveig Erikrud að þó svo 40 staðir hefðu komið þokkalega vel út væri hitt alvarlegri hlutur, að 117 höfðu nánast allt niður um sig og væru í vondum málum.

Matsölustaðir í Osló

Það var ekki falleg aðkoma á mörgum matsölustöðum í Osló

Með því að pdf_icon smella hér, er hægt að lesa niðurstöðurnar hjá heilbrigðiseftirlitinu í Noregi.

Þetta er nú frekar slæm útkoma hjá Norðmönnum, en spurningin er ef eftirlitið hér á landi myndi gera svipaða könnun hver yrði niðurstaðan, eitthvað sem bransinn þyrfti að hafa áhyggjur af?

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið