Sverrir Halldórsson
Heilbrigðiseftirlitið í Noregi sker upp herör gegn veitingastöðum
Á tímabilinu nóvember 2014 til mars 2015 heimsótti eftirlitið 157 matsölustaði í Osló, Askar og Bærum og af þeim voru 40 sem höfðu nánast allt sitt á hreinu.
Sagði svæðisstjórinn Solveig Erikrud að þó svo 40 staðir hefðu komið þokkalega vel út væri hitt alvarlegri hlutur, að 117 höfðu nánast allt niður um sig og væru í vondum málum.
Með því að smella hér, er hægt að lesa niðurstöðurnar hjá heilbrigðiseftirlitinu í Noregi.
Þetta er nú frekar slæm útkoma hjá Norðmönnum, en spurningin er ef eftirlitið hér á landi myndi gera svipaða könnun hver yrði niðurstaðan, eitthvað sem bransinn þyrfti að hafa áhyggjur af?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?