Kristinn Frímann Jakobsson
Hefur þú ástríðu fyrir matargerð ?
Lostæti leitar eftir dugmiklum matreiðslumanni sem og matráði / reynslumiklum aðstoðarmanni í starfsstöð sína í Eldhúsi Lostætis á Akureyri. Lostæti er rótgróið, metnaðarfullt og farsælt matreiðslufyrirtæki, eitt stærsta sinnar tegundar á landsbyggðinni.
Skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á góðan vinnutíma.
Hæfniskröfur:
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Útsjónarsemi, áreiðanleiki og hæfni til að vinna undir álagi
- Snyrtimennska og hreinlæti
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst
Umsóknarform og nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.lostaeti.is/atvinna
Fyrirspurnum svarar Eva Hrund Einarsdóttir, Starfsmannastjóri Lostætis, í síma 455 3700 eða [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?