Viðtöl, örfréttir & frumraun
Haustfagnaður á Salatbarnum
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti.
Boðið er upp á kjarngóðan og sígildan íslenskan mat td, kjötsúpu, blóðmör , lifrapylsa, svið, lifur, nýru sem bæði er á hefðbundinn máta sem nútímalegan, grænmeti átti sína fulltrúa í gulrótum, rófum ,sellerirót og hvítkáli að ógleymdri heimalöguðu rababarasultunni sem toppaði allt.
Ekki má gleyma sveppunum á alla kanta og berjunum, þá bæði kræki og aðalbláberja sem voru gerð góð skil á með svokölluðu silkiskyri. Á hinu kjarngóðu og sígilda íslenska hráefni væri gaman að sjá fleiri veitingamenn bæta þessu inn í flóruna hjá sér, en þeir þyrftu ekki að hafa þennan grófa mat heldur staðfæra hann miðað við þá línu sem staðurinn er á og má þar nefna staði sem hafa gert góð skil á íslensku hráefni eru t.d. Einar Ben , Vox Hilton, og Friðrik V á Akureyri, en þar hefur vel tekist til og mjög gott innlegg í matarflóru Íslands.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa