Markaðurinn
Hátíðarkveðjur
Rún og Edda heildverslun óska viðskiptavinum um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Árið hefur verið viðburðarríkt hjá fyrirtækinu. Bætt við okku fjölda nýrra vörumerkja og flutt aðsetur okkar í framtíaðarhúsnæði á Köllunarklettsveg 2 þar sem við hlökkum til að taka á móti öllum á næsta ári.
Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til nýs árs á nýjum stað að Köllunarklettsvegi 2 – 104 Reykjavík.
Hægt er að hafa samand fyrir nánari upplýsingar um Eddu Heildverslun í síma 511-4747 eða á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.