Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur hæðum, í kjallaranum er bar og veislusalur með sviði fyrir ýmsa viðburði tónleika, uppistand ofl., á fyrstu hæðinni er Hard Rock verslunin fræga ásamt móttöku og sjálfur veitingastaðurinn er á annarri hæð með sæti fyrir 150 manns.
Víkingagítarinn
Verið er að sérsmíða víkingagítar sem mun prýða staðinn:
Vídeó
Með fylgir myndband frá leitinni að Rokkstjörnum sem var haldin í september síðastliðinn. Alls 300 manns sóttu um starfið og voru 70 manns ráðnir til starfa á Hard Rock:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1791507227796486/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndbrot frá framkvæmdunum í kjallaranum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1809302979350244/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: facebook / Hard Rock Reykjavík
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný