Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur hæðum, í kjallaranum er bar og veislusalur með sviði fyrir ýmsa viðburði tónleika, uppistand ofl., á fyrstu hæðinni er Hard Rock verslunin fræga ásamt móttöku og sjálfur veitingastaðurinn er á annarri hæð með sæti fyrir 150 manns.
Víkingagítarinn
Verið er að sérsmíða víkingagítar sem mun prýða staðinn:
Vídeó
Með fylgir myndband frá leitinni að Rokkstjörnum sem var haldin í september síðastliðinn. Alls 300 manns sóttu um starfið og voru 70 manns ráðnir til starfa á Hard Rock:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1791507227796486/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndbrot frá framkvæmdunum í kjallaranum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1809302979350244/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: facebook / Hard Rock Reykjavík
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu












