Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur hæðum, í kjallaranum er bar og veislusalur með sviði fyrir ýmsa viðburði tónleika, uppistand ofl., á fyrstu hæðinni er Hard Rock verslunin fræga ásamt móttöku og sjálfur veitingastaðurinn er á annarri hæð með sæti fyrir 150 manns.
Víkingagítarinn
Verið er að sérsmíða víkingagítar sem mun prýða staðinn:
Vídeó
Með fylgir myndband frá leitinni að Rokkstjörnum sem var haldin í september síðastliðinn. Alls 300 manns sóttu um starfið og voru 70 manns ráðnir til starfa á Hard Rock:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1791507227796486/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndbrot frá framkvæmdunum í kjallaranum:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1809302979350244/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: facebook / Hard Rock Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars