Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Hard Rock opnar í lok október – Er á þremur hæðum – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Hard Rock

Hard Rock er staðsett við Lækjargötu 2A, Reykjavík
Mynd: Smári / veitingageirinn.is

Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október.  Hard Rock er á þremur hæðum, í kjallaranum er bar og veislusalur með sviði fyrir ýmsa viðburði tónleika, uppistand ofl., á fyrstu hæðinni er Hard Rock verslunin fræga ásamt móttöku og sjálfur veitingastaðurinn er á annarri hæð með sæti fyrir 150 manns.

Víkingagítarinn

Verið er að sérsmíða víkingagítar sem mun prýða staðinn:

 

Vídeó

Með fylgir myndband frá leitinni að Rokkstjörnum sem var haldin í september síðastliðinn.  Alls 300 manns sóttu um starfið og voru 70 manns ráðnir til starfa á Hard Rock:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1791507227796486/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

Myndbrot frá framkvæmdunum í kjallaranum:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1809302979350244/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

Myndir: facebook / Hard Rock Reykjavík

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið