Uppskriftir
Hangikjötstartar
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- ½ melóna
- 2 msk hvítlauksolía
- 3 brauðsneiðar
- 4 msk sítrónuolía
- Söxuð sólselja eftir smekk
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Hitar ofn í 180°C
- Skerið brauðið í litla teninga og veltir því upp úr hvítlauksolíunni
- Ristar brauðið í ofninum í um 15 mín (eða þar til gullinbrúnt)
- Skerið hangikjötið í litla teninga
- Skerið melónuna í litla teninga
Blandar öllu saman
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Verðlaunavín Gyllta Glasins 2024 seinni hluti
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna