Uppskriftir
Hangikjötstartar
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- ½ melóna
- 2 msk hvítlauksolía
- 3 brauðsneiðar
- 4 msk sítrónuolía
- Söxuð sólselja eftir smekk
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Hitar ofn í 180°C
- Skerið brauðið í litla teninga og veltir því upp úr hvítlauksolíunni
- Ristar brauðið í ofninum í um 15 mín (eða þar til gullinbrúnt)
- Skerið hangikjötið í litla teninga
- Skerið melónuna í litla teninga
Blandar öllu saman
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði