Vertu memm

Uppskriftir

Hangikjötstartar

Birting:

þann

Hangikjötstartar

Fyrir 6

  • 300 gr hangikjötsvöðvi
  • 4 msk hunang
  • ½ melóna
  • 2 msk hvítlauksolía
  • 3 brauðsneiðar
  • 4 msk sítrónuolía
  • Söxuð sólselja eftir smekk

Veisluþjónusta

Aðferð

  1. Hreinsar hangikjötið
  2. Veltir því upp úr hunanginu
  3. Hitar ofn í 180°C
  4. Skerið brauðið í litla teninga og veltir því upp úr hvítlauksolíunni
  5. Ristar brauðið í ofninum í um 15 mín (eða þar til gullinbrúnt)
  6. Skerið hangikjötið í litla teninga
  7. Skerið melónuna í litla teninga

Blandar öllu saman

Eyþór Mar Halldórsson

Eyþór Mar Halldórsson

Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið