Uppskriftir
Hangikjötstartar
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- ½ melóna
- 2 msk hvítlauksolía
- 3 brauðsneiðar
- 4 msk sítrónuolía
- Söxuð sólselja eftir smekk
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Hitar ofn í 180°C
- Skerið brauðið í litla teninga og veltir því upp úr hvítlauksolíunni
- Ristar brauðið í ofninum í um 15 mín (eða þar til gullinbrúnt)
- Skerið hangikjötið í litla teninga
- Skerið melónuna í litla teninga
Blandar öllu saman
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars