Uppskriftir
Hangikjötstartar
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- ½ melóna
- 2 msk hvítlauksolía
- 3 brauðsneiðar
- 4 msk sítrónuolía
- Söxuð sólselja eftir smekk
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Hitar ofn í 180°C
- Skerið brauðið í litla teninga og veltir því upp úr hvítlauksolíunni
- Ristar brauðið í ofninum í um 15 mín (eða þar til gullinbrúnt)
- Skerið hangikjötið í litla teninga
- Skerið melónuna í litla teninga
Blandar öllu saman
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan