Björn Ágúst Hansson
Hamilton Johnson – Steikhúsið – Veitingarýni – F&F
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank Lee, og hann varð svo leiðbeinandi hans og varð mikill áhrifavaldur á matreiðslu hamilton.
Hamilton fór svo til Wasington D.C. árið 2008 til að ná sér í meiri reynslu í matreiðslu úr suðri. Hann fór að vinna fyrir Jeffrey Buben á veitingarstaðnum hans Vidalia.
Þar hefur hann unnið sig upp frá að vera chef de partie í að vera yfirmatreiðslumaður ( chef de cuisine ). Matargerðin hans er ennþá í takt við suður Karolínu og ferskt hráefni frá Chesapake Bay.
Svolítið spæsí fyrir suma, missti allt bragð af hrefnunni.
Mjög fínn réttur, sýran yfirgnæfði réttinn svolítið.
Fiskurinn mjög vel eldaður, sætukartöflurnar eiga forgang þarna mjög sterkt bragði af henni sem tekur allt bragð af hinu í réttinum.
Steikin mjög fín, hvítkálið skemmtilegt og mjög fín eldun á nautinu.
Svolítið beiskur, en heilt yfir mjög gott bragð á réttinum.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína