Björn Ágúst Hansson
Hamilton Johnson – Steikhúsið – Veitingarýni – F&F
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank Lee, og hann varð svo leiðbeinandi hans og varð mikill áhrifavaldur á matreiðslu hamilton.
Hamilton fór svo til Wasington D.C. árið 2008 til að ná sér í meiri reynslu í matreiðslu úr suðri. Hann fór að vinna fyrir Jeffrey Buben á veitingarstaðnum hans Vidalia.
Þar hefur hann unnið sig upp frá að vera chef de partie í að vera yfirmatreiðslumaður ( chef de cuisine ). Matargerðin hans er ennþá í takt við suður Karolínu og ferskt hráefni frá Chesapake Bay.
Svolítið spæsí fyrir suma, missti allt bragð af hrefnunni.
Mjög fínn réttur, sýran yfirgnæfði réttinn svolítið.
Fiskurinn mjög vel eldaður, sætukartöflurnar eiga forgang þarna mjög sterkt bragði af henni sem tekur allt bragð af hinu í réttinum.
Steikin mjög fín, hvítkálið skemmtilegt og mjög fín eldun á nautinu.
Svolítið beiskur, en heilt yfir mjög gott bragð á réttinum.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





















