Björn Ágúst Hansson
Hamilton Johnson – Steikhúsið – Veitingarýni – F&F
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank Lee, og hann varð svo leiðbeinandi hans og varð mikill áhrifavaldur á matreiðslu hamilton.
Hamilton fór svo til Wasington D.C. árið 2008 til að ná sér í meiri reynslu í matreiðslu úr suðri. Hann fór að vinna fyrir Jeffrey Buben á veitingarstaðnum hans Vidalia.
Þar hefur hann unnið sig upp frá að vera chef de partie í að vera yfirmatreiðslumaður ( chef de cuisine ). Matargerðin hans er ennþá í takt við suður Karolínu og ferskt hráefni frá Chesapake Bay.
Svolítið spæsí fyrir suma, missti allt bragð af hrefnunni.
Mjög fínn réttur, sýran yfirgnæfði réttinn svolítið.
Fiskurinn mjög vel eldaður, sætukartöflurnar eiga forgang þarna mjög sterkt bragði af henni sem tekur allt bragð af hinu í réttinum.
Steikin mjög fín, hvítkálið skemmtilegt og mjög fín eldun á nautinu.
Svolítið beiskur, en heilt yfir mjög gott bragð á réttinum.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi