Viðtöl, örfréttir & frumraun
Halli meistari með nýjan matreiðsluþátt á N4
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur og eigandi R5 á Akureyri, er með nýja þáttaseríu sem heitir „Matur í maga“ á N4 sjónvarpsstöðinni.
Þar fjallar Halli um mismunandi matarstíla: ketó, vegna, glútenlaust o.s.frv. Í þáttunum er blandað saman umræðu um heilsu, mat, hreyfingu o.fl. en Halli eldar alltaf eitthvað í hverjum þætti í takt við umræðuefnið og gefur uppskriftir.
Sjá trailer fyrir þáttinn hér:
Hægt er að horfa á þættina sem nú þegar eru komnir í loftið með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur