Íslandsmót iðn- og verkgreina
Gunnlaugur Arnar sigraði nemakeppni Kornax
Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá Sandholti kepptu til úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni.
Fyrirfram var vitað að keppnin yrði mjög hörð og munaði ekki nema 9 stigum á fyrsta og öðru sæti, en 275 stig voru í boði.
Það var Gunnlaugur Arnar Ingason sem sigraði keppnina.
Mynd: Stefán Gaukur Rafnsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi