Íslandsmót iðn- og verkgreina
Gunnlaugur Arnar sigraði nemakeppni Kornax
Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá Sandholti kepptu til úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni.
Fyrirfram var vitað að keppnin yrði mjög hörð og munaði ekki nema 9 stigum á fyrsta og öðru sæti, en 275 stig voru í boði.
Það var Gunnlaugur Arnar Ingason sem sigraði keppnina.
Mynd: Stefán Gaukur Rafnsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni13 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars






