Íslandsmót iðn- og verkgreina
Gunnlaugur Arnar sigraði nemakeppni Kornax
Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá Sandholti kepptu til úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni.
Fyrirfram var vitað að keppnin yrði mjög hörð og munaði ekki nema 9 stigum á fyrsta og öðru sæti, en 275 stig voru í boði.
Það var Gunnlaugur Arnar Ingason sem sigraði keppnina.
Mynd: Stefán Gaukur Rafnsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði