Uppskriftir
Grillaður humar með sítrus ávöxtum
Innihald:
600 gr Humar
50 ml hvítlauksolía
200 gr kalt smjör
Blandaðir sítrus ávextir, appelsínur og grape
Aðferð:
Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu brauði og salati, en hér er ferskleikinn í fyrirrúmi. Skemmtilegt bragð kemur þegar sítrus ávöxtum er bætt við, eins og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.
Humarinn er þerraður og grillaður við háan hita, penslaður með hvítlauksolíunni, kryddaður með salti og smá kryddjurtum ( ef uppskera er í garðinum eða gluggakistunni) færður upp á disk og framreiddur með salati, brauði og sítrus ávöxtunum.
Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt6 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






