Keppni
Grétar Matthíasson vann gullið í Short Drinks
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna í flokki short drinks.
Heimsmeistaramót Barþjóna var haldið í dag í Tallinn höfuðborg Eistlands og keppti Grétar með drykkinn Peach Perfekt, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.
Þeir 6 barþjónar sem unnu til gullverðlauna í sínum flokki kepptu einnig í dag og var Grétar að sjálfsögðu einn af þeim. Úrslitin verða kynnt á morgun föstudaginn 5. október og þá kemur í ljós hver hreppir titilinn Heimsmeistari barþjóna 2018.
Bein útsending er frá keppninni hér.
Grétar er lærður matreiðslu-, framreiðslumaður og er rekstrarstjóri á Grillmarkaðinum.
Vídeó
Posted by Arni Gunnarsson on Monday, 1 October 2018

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí