Vertu memm

Keppni

Grétar Matthíasson keppir í Heimsmeistaramóti barþjóna

Birting:

þann

Grétar Matthíasson

Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm.

Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands hönd.

Sjá einnig: Ísland í 4. sæti – Grétar Matt: „… þetta setur meiri eldmóð í það að vinna heimsmeistaratitilinn seinna í ár“

Grétar er framreiðslu-, og matreiðslumaður að mennt og meistari í báðum greinum.  Grétar hefur verið veitingastjóri á Grillmarkaðinum til fjölda ára, verið meðal annars forseti Barþjónaklúbbs Íslands og er margverðlaunaður framreiðslumeistari.

Grétar hreppti titilinn Íslandsmeistari Barþjóna 2017 en hann keppti með drykkinn “Peach Perfect”, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.

Grétar gerði sér lítið fyrir og vann gullið í Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið