Keppni
Grétar Matthíasson keppir í Heimsmeistaramóti barþjóna
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm.
Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands hönd.
Grétar er framreiðslu-, og matreiðslumaður að mennt og meistari í báðum greinum. Grétar hefur verið veitingastjóri á Grillmarkaðinum til fjölda ára, verið meðal annars forseti Barþjónaklúbbs Íslands og er margverðlaunaður framreiðslumeistari.
Grétar hreppti titilinn Íslandsmeistari Barþjóna 2017 en hann keppti með drykkinn “Peach Perfect”, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.
Grétar gerði sér lítið fyrir og vann gullið í Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024