Uppskriftir
Grafin gæs
2 gæsabringur
1dl sykur
1dl salt
1dl nítritsalt
Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo og þerrið.
Kryddblanda
1 msk timjan
1 msk rósmarín
1 msk rósapipar
1 msk sinnepsfræ
1 tsk dill
Hyljið bringurnar með kryddblöndunni
Og geymið í kæli yfir nótt
Bláberjasósa
600g frosin bláber
1 dl sultu sykur
2 tsk timjan
Hnífsoddur kanill
Hnífsoddur gróft salt
Þetta er látið sjóða í 1-2 tíma
Höfundur: Hrólfur Jón Flosason matreiðslumaður.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni