Uppskriftir
Grafin gæs
2 gæsabringur
1dl sykur
1dl salt
1dl nítritsalt
Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo og þerrið.
Kryddblanda
1 msk timjan
1 msk rósmarín
1 msk rósapipar
1 msk sinnepsfræ
1 tsk dill
Hyljið bringurnar með kryddblöndunni
Og geymið í kæli yfir nótt
Bláberjasósa
600g frosin bláber
1 dl sultu sykur
2 tsk timjan
Hnífsoddur kanill
Hnífsoddur gróft salt
Þetta er látið sjóða í 1-2 tíma
Höfundur: Hrólfur Jón Flosason matreiðslumaður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði