Uppskriftir
Grafin gæs
2 gæsabringur
1dl sykur
1dl salt
1dl nítritsalt
Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo og þerrið.
Kryddblanda
1 msk timjan
1 msk rósmarín
1 msk rósapipar
1 msk sinnepsfræ
1 tsk dill
Hyljið bringurnar með kryddblöndunni
Og geymið í kæli yfir nótt
Bláberjasósa
600g frosin bláber
1 dl sultu sykur
2 tsk timjan
Hnífsoddur kanill
Hnífsoddur gróft salt
Þetta er látið sjóða í 1-2 tíma
Höfundur: Hrólfur Jón Flosason matreiðslumaður.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu