Uppskriftir
Grafin gæs
2 gæsabringur
1dl sykur
1dl salt
1dl nítritsalt
Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo og þerrið.
Kryddblanda
1 msk timjan
1 msk rósmarín
1 msk rósapipar
1 msk sinnepsfræ
1 tsk dill
Hyljið bringurnar með kryddblöndunni
Og geymið í kæli yfir nótt
Bláberjasósa
600g frosin bláber
1 dl sultu sykur
2 tsk timjan
Hnífsoddur kanill
Hnífsoddur gróft salt
Þetta er látið sjóða í 1-2 tíma
Höfundur: Hrólfur Jón Flosason matreiðslumaður.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







