Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi | Leitar að íslenskum fagmönnum
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á er öll efsta hæðin á Lækjartorgi 5 í Reykjavík þar sem hann hyggst opna veitingastað í byrjun sumars.
Ekki er vitað hvort að Gordon sjálfur verður á staðnum í dag á kynningarfundi sem haldinn verður kl. 15:00 á efstu hæð Lækjargötu 5, en allir fagmenn veitingageirans eru velkomnir og margir ættu nú þegar að hafa fengið sent formlegt boðskort frá kappanum.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið23 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







