Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi | Leitar að íslenskum fagmönnum
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á er öll efsta hæðin á Lækjartorgi 5 í Reykjavík þar sem hann hyggst opna veitingastað í byrjun sumars.
Ekki er vitað hvort að Gordon sjálfur verður á staðnum í dag á kynningarfundi sem haldinn verður kl. 15:00 á efstu hæð Lækjargötu 5, en allir fagmenn veitingageirans eru velkomnir og margir ættu nú þegar að hafa fengið sent formlegt boðskort frá kappanum.
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum