Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi | Leitar að íslenskum fagmönnum
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á er öll efsta hæðin á Lækjartorgi 5 í Reykjavík þar sem hann hyggst opna veitingastað í byrjun sumars.
Ekki er vitað hvort að Gordon sjálfur verður á staðnum í dag á kynningarfundi sem haldinn verður kl. 15:00 á efstu hæð Lækjargötu 5, en allir fagmenn veitingageirans eru velkomnir og margir ættu nú þegar að hafa fengið sent formlegt boðskort frá kappanum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn