Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay Holding í fjárhagsvandræðum
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en fyrir skuldar félagið 50 milljónir dollara og segja sumir að það stefni jafnvel í gjaldþrot hjá kappanum, að því er fram kemur á Radar Online.
Nýlega tók Channel 4 þá ákvörðun að hætta með þáttinn Gordon Ramsey Kitchen Nightmare eftir 10 ára keyrslu. Statistik frá Grub Street New York vísar að 60 % þeirra veitingastaða sem hafa tekið þátt í amerísku útgáfunni hafa þurft að loka eftir að hafa haft Gordon Ramsey hjá sér og þar af hafa 30 % af þeim orðið gjaldþrota innan árs frá sýningum í sjónvarpi.
Það má eiginlega segja að kallinn hafi það skítt þessa stundina og kannski er hann tími búinn, en það kemur allt í ljós á næstu mánuðum.
Mynd: gordonramsay.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?