Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay Holding í fjárhagsvandræðum
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en fyrir skuldar félagið 50 milljónir dollara og segja sumir að það stefni jafnvel í gjaldþrot hjá kappanum, að því er fram kemur á Radar Online.
Nýlega tók Channel 4 þá ákvörðun að hætta með þáttinn Gordon Ramsey Kitchen Nightmare eftir 10 ára keyrslu. Statistik frá Grub Street New York vísar að 60 % þeirra veitingastaða sem hafa tekið þátt í amerísku útgáfunni hafa þurft að loka eftir að hafa haft Gordon Ramsey hjá sér og þar af hafa 30 % af þeim orðið gjaldþrota innan árs frá sýningum í sjónvarpi.
Það má eiginlega segja að kallinn hafi það skítt þessa stundina og kannski er hann tími búinn, en það kemur allt í ljós á næstu mánuðum.
Mynd: gordonramsay.com
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý