Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay Holding í fjárhagsvandræðum
Gordon Ramsay Holding félagið sem er í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay mun tapa um 10 milljónum dollara á þessu ári og er ekki á bætandi en fyrir skuldar félagið 50 milljónir dollara og segja sumir að það stefni jafnvel í gjaldþrot hjá kappanum, að því er fram kemur á Radar Online.
Nýlega tók Channel 4 þá ákvörðun að hætta með þáttinn Gordon Ramsey Kitchen Nightmare eftir 10 ára keyrslu. Statistik frá Grub Street New York vísar að 60 % þeirra veitingastaða sem hafa tekið þátt í amerísku útgáfunni hafa þurft að loka eftir að hafa haft Gordon Ramsey hjá sér og þar af hafa 30 % af þeim orðið gjaldþrota innan árs frá sýningum í sjónvarpi.
Það má eiginlega segja að kallinn hafi það skítt þessa stundina og kannski er hann tími búinn, en það kemur allt í ljós á næstu mánuðum.
Mynd: gordonramsay.com
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir16 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






