Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay á Íslandi

Kjaftfori kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi.
F.v. Guðjón Albertsson, Gordon Ramsay og Jakob Magnússon.
Jakob Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins og Guðjón Albertsson elduðu fyrir stjörnukokkinn Gordon Ramsay árið 2012, en Gordon var þá við veiðar í sjóbirtingsánni Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur.
Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan af kvöldinu í kvöld hélt hann sig á 1919.
Ramsay á fjölda veitingastaða um allan heim og eru þeir þess heiðurs aðnjótandi að vera með fjórtán Michelin-stjörnur í heildina.
Hann hefur einnig getið sér gott orð í sjónvarpi til að mynda með þættina Hell‘s Kitchen, Kitchen Nightmares og verið gestur í fjölda annarra þátta.
Ekki er vitað hve lengi Ramsay ætlar að dvelja hér eða hvað hann er að gera, að því er fram kemur á visir.is.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





