Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay á Íslandi

Kjaftfori kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi.
F.v. Guðjón Albertsson, Gordon Ramsay og Jakob Magnússon.
Jakob Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins og Guðjón Albertsson elduðu fyrir stjörnukokkinn Gordon Ramsay árið 2012, en Gordon var þá við veiðar í sjóbirtingsánni Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur.
Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan af kvöldinu í kvöld hélt hann sig á 1919.
Ramsay á fjölda veitingastaða um allan heim og eru þeir þess heiðurs aðnjótandi að vera með fjórtán Michelin-stjörnur í heildina.
Hann hefur einnig getið sér gott orð í sjónvarpi til að mynda með þættina Hell‘s Kitchen, Kitchen Nightmares og verið gestur í fjölda annarra þátta.
Ekki er vitað hve lengi Ramsay ætlar að dvelja hér eða hvað hann er að gera, að því er fram kemur á visir.is.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





