Keppni
Global Chef Challenge
Jóhannes Steinn Jóhannesson vann sér inn keppnisrétt á GCC með því að vinna titilinn „Matreiðslumaður ársins“ 2008. Keppnin var haldin í Dýflinarborg á Írlandi. Með Jóhannesi í för var aðstoðarmaður hans Arnþór Þorsteinsson og þeim innan handar var goðsögnin Sverrir Þór Halldórsson, sem jafnframt var dómari. Megum við því örruglega búast við að fá ítarlega ferðasögu, í orðum og myndum áður enn langt um líður.
Enn nú hafa úrslitin í Global Chef Challenge sum sé verið kunngjörð og eru sem segir:
1. Noregur
2. Wales
3. Ísland
/Aj

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri