Keppni
Global Chef Challenge
Jóhannes Steinn Jóhannesson vann sér inn keppnisrétt á GCC með því að vinna titilinn „Matreiðslumaður ársins“ 2008. Keppnin var haldin í Dýflinarborg á Írlandi. Með Jóhannesi í för var aðstoðarmaður hans Arnþór Þorsteinsson og þeim innan handar var goðsögnin Sverrir Þór Halldórsson, sem jafnframt var dómari. Megum við því örruglega búast við að fá ítarlega ferðasögu, í orðum og myndum áður enn langt um líður.
Enn nú hafa úrslitin í Global Chef Challenge sum sé verið kunngjörð og eru sem segir:
1. Noregur
2. Wales
3. Ísland
/Aj
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






