Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt opnunarteiti á nýjum veitingastað – Sjáðu myndir af mat og drykk
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti.
Hönnun staðarins minnir á art deco tímabilið en þar er opið eldhús, kokteil bar, garðskáli og vínherbergi með frábæru úrvali af léttvíni.
- DJ Karítas
- Friðrik Dór tók að sjálfsögðu lagið Fröken Reykjavík.
Boðið er upp á nútímalega Norð-Evrópska eldamennsku með áherslu á hráefni úr nærumhverfinu.
Yfirkokkur er Ómar Stefánsson. Ómar lærði fræðin sín í Danmörku hjá meistaranum Erwin Lauterbach eiganda Saison á árunum 2003 til 2007. Hann var meðlimur í kokkalandsliðinu og hefur starfað á flestum betri veitingastöðum Reykjavíkur.
Með fylgja myndir frá opnunarteitinu, ásamt myndum af kokteilum og réttum staðarins. Myndir tók ljósmyndarinn Sigurjón Ragnar.
Opnunarteiti – Myndir
Matseðill – Matur og kokteilar – Myndir
Matseðillinn er eftirfarandi:
Forréttir
Eftirréttir

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði