Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt opnunarteiti á nýjum veitingastað – Sjáðu myndir af mat og drykk
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti.
Hönnun staðarins minnir á art deco tímabilið en þar er opið eldhús, kokteil bar, garðskáli og vínherbergi með frábæru úrvali af léttvíni.
- DJ Karítas
- Friðrik Dór tók að sjálfsögðu lagið Fröken Reykjavík.
Boðið er upp á nútímalega Norð-Evrópska eldamennsku með áherslu á hráefni úr nærumhverfinu.
Yfirkokkur er Ómar Stefánsson. Ómar lærði fræðin sín í Danmörku hjá meistaranum Erwin Lauterbach eiganda Saison á árunum 2003 til 2007. Hann var meðlimur í kokkalandsliðinu og hefur starfað á flestum betri veitingastöðum Reykjavíkur.
Með fylgja myndir frá opnunarteitinu, ásamt myndum af kokteilum og réttum staðarins. Myndir tók ljósmyndarinn Sigurjón Ragnar.
Opnunarteiti – Myndir
Matseðill – Matur og kokteilar – Myndir
Matseðillinn er eftirfarandi:
Forréttir
Eftirréttir

-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir