Markaðurinn
Glaðir kokkar
Hvaða kokkur gleðst ekki yfir því að fá alvöru græjur?
Í gær afhenti Örn Erlingsson sölumaður Bako Ísberg enn eina Rational VCC 150 Lítra veltipönnuna til Grand Hótel.
Yfirmatreiðslumenn tóku vel á móti Erni þegar hann bar að garði að loknu Rational námskeiði, en það voru þeir Úlfar, Óðinn og Árni sem tóku á móti pönnunni eftir mikla tilhlökkun og taumlausa gleði.
Við hjá Bako Ísberg óskum eldhússtarfsfólki Grand hótels til hamingju með nýju Rational pönnuna.
Kynningarmyndband

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni