Markaðurinn
Glaðir kokkar
Hvaða kokkur gleðst ekki yfir því að fá alvöru græjur?
Í gær afhenti Örn Erlingsson sölumaður Bako Ísberg enn eina Rational VCC 150 Lítra veltipönnuna til Grand Hótel.
Yfirmatreiðslumenn tóku vel á móti Erni þegar hann bar að garði að loknu Rational námskeiði, en það voru þeir Úlfar, Óðinn og Árni sem tóku á móti pönnunni eftir mikla tilhlökkun og taumlausa gleði.
Við hjá Bako Ísberg óskum eldhússtarfsfólki Grand hótels til hamingju með nýju Rational pönnuna.
Kynningarmyndband
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jól á Ekrunni