Markaðurinn
Glaðir kokkar
Hvaða kokkur gleðst ekki yfir því að fá alvöru græjur?
Í gær afhenti Örn Erlingsson sölumaður Bako Ísberg enn eina Rational VCC 150 Lítra veltipönnuna til Grand Hótel.
Yfirmatreiðslumenn tóku vel á móti Erni þegar hann bar að garði að loknu Rational námskeiði, en það voru þeir Úlfar, Óðinn og Árni sem tóku á móti pönnunni eftir mikla tilhlökkun og taumlausa gleði.
Við hjá Bako Ísberg óskum eldhússtarfsfólki Grand hótels til hamingju með nýju Rational pönnuna.
Kynningarmyndband
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum