Markaðurinn
Glaðir kokkar
Hvaða kokkur gleðst ekki yfir því að fá alvöru græjur?
Í gær afhenti Örn Erlingsson sölumaður Bako Ísberg enn eina Rational VCC 150 Lítra veltipönnuna til Grand Hótel.
Yfirmatreiðslumenn tóku vel á móti Erni þegar hann bar að garði að loknu Rational námskeiði, en það voru þeir Úlfar, Óðinn og Árni sem tóku á móti pönnunni eftir mikla tilhlökkun og taumlausa gleði.
Við hjá Bako Ísberg óskum eldhússtarfsfólki Grand hótels til hamingju með nýju Rational pönnuna.
Kynningarmyndband

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu