Markaðurinn
Gísli Matt með námskeið um sjálfbæra nýtingu í eldhúsum
Matreiðslumenn
Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
09.11.2022 | mið. | 15:00 | 18:00 | Stórhöfði 31 |
Hefst 9. nóv. kl: 15:00
- Lengd: 3 klukkustundir
- Kennari: Gísli Matthías Auðunsson
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 18.500 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-
Mynd: Sigurjón Ragnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni18 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun