Markaðurinn
Gísli Matt með námskeið um sjálfbæra nýtingu í eldhúsum
Matreiðslumenn
Á námskeiðinu er fjallað um nýtingu hráefnis í nærumhverfi, um hráefnisöflun, gerjun á hliðarafurðum og leiðir til að minnka sóun matvæla.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
09.11.2022 | mið. | 15:00 | 18:00 | Stórhöfði 31 |
Hefst 9. nóv. kl: 15:00
- Lengd: 3 klukkustundir
- Kennari: Gísli Matthías Auðunsson
- Staðsetning: Stórhöfði 31
- Fullt verð: 18.500 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.500 kr.-
Mynd: Sigurjón Ragnar

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík