Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gísli Ægir eldar kjötsúpu á Uppsölum – Vídeó
Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki.
Þeir Gísli og Elfar Logi brugðu sér á Uppsali þar sem elduð var kjötsúpa og farið yfir sögu einbúans.
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn en hann er jafnframt eigandi bistro veitingastaðarins Vegamót í Bíldudal, er með nýja þáttaröð sem hóf göngu sína á N4 nú á dögunum sem ber heitið, Hæ vinur minn.
Sjá einnig: Skemmtilegur matreiðsluþáttur hjá Vegamótaprinsinum
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun