Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gísli Ægir eldar kjötsúpu á Uppsölum – Vídeó
Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki.
Þeir Gísli og Elfar Logi brugðu sér á Uppsali þar sem elduð var kjötsúpa og farið yfir sögu einbúans.
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn en hann er jafnframt eigandi bistro veitingastaðarins Vegamót í Bíldudal, er með nýja þáttaröð sem hóf göngu sína á N4 nú á dögunum sem ber heitið, Hæ vinur minn.
Sjá einnig: Skemmtilegur matreiðsluþáttur hjá Vegamótaprinsinum
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






