Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gísli Ægir eldar kjötsúpu á Uppsölum – Vídeó
Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki.
Þeir Gísli og Elfar Logi brugðu sér á Uppsali þar sem elduð var kjötsúpa og farið yfir sögu einbúans.
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn en hann er jafnframt eigandi bistro veitingastaðarins Vegamót í Bíldudal, er með nýja þáttaröð sem hóf göngu sína á N4 nú á dögunum sem ber heitið, Hæ vinur minn.
Sjá einnig: Skemmtilegur matreiðsluþáttur hjá Vegamótaprinsinum
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






