Freisting
Gastronomisk Institut í Stavanger gjaldþrota
Norska kokkalandsliðið við æfingu í Institut árið 2006
Þetta var ljóst í gær þegar gjaldþrotabeiðnin hafði verið tekin til efnislegrar meðhöndlunar, þrotið er upp á sjö milljónir noskra króna ( 104 milljónir fimm hundruð og tíu þúsund ísl kr ). 29 missa starfið og þar af 22 kokkar.
Haft er eftir Charles Tjessem sem stjórnaði stofnunni í fimm ár að það sé mjög kostnaðarsamt að hafa svo marga kokka á launaskrá og að svona stofnun sé frek á peninga.
Ef þið viljið lesa meira þá er linkurinn hér
Myndina tók Knut S Vindfallet
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé