Freisting
Gastronomisk Institut í Stavanger gjaldþrota

Norska kokkalandsliðið við æfingu í Institut árið 2006
Þetta var ljóst í gær þegar gjaldþrotabeiðnin hafði verið tekin til efnislegrar meðhöndlunar, þrotið er upp á sjö milljónir noskra króna ( 104 milljónir fimm hundruð og tíu þúsund ísl kr ). 29 missa starfið og þar af 22 kokkar.
Haft er eftir Charles Tjessem sem stjórnaði stofnunni í fimm ár að það sé mjög kostnaðarsamt að hafa svo marga kokka á launaskrá og að svona stofnun sé frek á peninga.
Ef þið viljið lesa meira þá er linkurinn hér
Myndina tók Knut S Vindfallet
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





