Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Friðrik V. í Hannesarholti
Matreiðslumaðurinn Friðrik V.Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti, hefur tekið við veitingarekstri í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í Reykjavík og opnar veitingastað í húsinu laugardaginn 1. október.
Hannesarholt hefur verið lokað að undanförnu en opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá Anna-Maria & Stephen Kellen góðgerðarsjóðsins frá New York.
„Við erum sjóðnum og stjórnarformanni hans, Caroline Kellen, ævarandi þakklát, en Caroline er góðvinur Hannesarholts og sýnir nú í verki áhuga og skilning á hugsjónastarfi Hannesarholts,““
segir í samtali við dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Hannesarholt
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






