Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Friðrik V. í Hannesarholti
Matreiðslumaðurinn Friðrik V.Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti, hefur tekið við veitingarekstri í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í Reykjavík og opnar veitingastað í húsinu laugardaginn 1. október.
Hannesarholt hefur verið lokað að undanförnu en opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá Anna-Maria & Stephen Kellen góðgerðarsjóðsins frá New York.
„Við erum sjóðnum og stjórnarformanni hans, Caroline Kellen, ævarandi þakklát, en Caroline er góðvinur Hannesarholts og sýnir nú í verki áhuga og skilning á hugsjónastarfi Hannesarholts,““
segir í samtali við dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Hannesarholt

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars