Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...
MAR restaurant við gömlu höfnina er að leita að nýjum yfirmatreiðslumanni um þessar mundir. Framundan eru áherslubreytingar í rekstrinum með það fyrir augum að veita gestum...
Það er athafnakonan Dóra Takefusa sem að rekur þennan stað, en hún rekur staði bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn fyrir utan Bast. Staðurinn er staðsettur í...
Keppnin „The Nordic Championship in Showpiece“ verður haldin á matvælasýningunni í Herning í Danmörku. Sýningin fer fram dagana 16. til 18. mars og er það Callebaut...
Það er 20% afsláttur af öllum fatnaði, kokkajakkar, buxur, svuntur og húfur á frábæru verði. Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga frá 9-17 Sími...
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram. 1. sæti – Dörthe Zenker, frá...
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy. Í bókinni sem heitir...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) á Norðurlandi hefur haldið Mottuboð síðastliðin tvö ár í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórn KM á Norðurlandi hefur ákveðið að hætta...
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum...
Öskudagur er einn skemmtilegasti dagur ársins, að minnsta kosti að mati yngri landsmanna. Snemma í morgun hófu börn að leggja leið sína í sælgætisgerð Nóa Síríus...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi í Vatnsendahverfi, dagana 6. – 8. mars næstkomandi. Opið er fyrir...
Í tilefni að Icelandair eru byrjað að fljúga beint á milli Edmonton í Kanada og Keflavík á Íslandi, þá er haldin hátíðin „Taste of Iceland“ eða...