Nemendur & nemakeppni
Fresti til umsókna um sveinspróf að ljúka – Umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021, eða til næsta mánudags.
Sveinspróf í þessum greinum fara fram í janúar en nánari dagsetningar prófa verða birtar á vef IÐUNNAR um leið og þær liggja fyrir, að því er fram kemur á matvis.is.
Hér er umsóknareyðublað vegna sveinsprófs.
Mynd: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð