Nemendur & nemakeppni
Fresti til umsókna um sveinspróf að ljúka – Umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021, eða til næsta mánudags.
Sveinspróf í þessum greinum fara fram í janúar en nánari dagsetningar prófa verða birtar á vef IÐUNNAR um leið og þær liggja fyrir, að því er fram kemur á matvis.is.
Hér er
umsóknareyðublað vegna sveinsprófs.
Mynd: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






