Uncategorized @is
Freisting.is sameinast vinotek.is og Mbl.is
Frá og með deginum í dag mun Freisting.is sameinast hinum vinsæla vef vinotek.is og kemur til með að sjá um alla umfjöllun sem viðkemur Mat og vín á Mbl.is. Freisting.is hefur fengið sér dálk á forsíðu Mbl.is, en eins og kunnugt er þá hefur vinotek.is séð um Mat og vín umfjöllun á Mbl.is. Hægt er að skoða vefsvæði Freisting.is og vinotek.is á forsíðu Mbl.is ofarlega til hægri.
Freisting.is hefur komið sér fyrir og hafið fréttaflutning á Mbl.is í samvinnu við vinotek.is.
Þegar slegið verður inn Freisting.is þá mun notendur færast sjálfkrafa inn á sérvef Mat og vín á Mbl.is, en það mun væntanlega gerast í kvöld þegar tæknimenn Mbl.is hafa lokið sinni vinnu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars