Uncategorized @is
Freisting.is sameinast vinotek.is og Mbl.is
Frá og með deginum í dag mun Freisting.is sameinast hinum vinsæla vef vinotek.is og kemur til með að sjá um alla umfjöllun sem viðkemur Mat og vín á Mbl.is. Freisting.is hefur fengið sér dálk á forsíðu Mbl.is, en eins og kunnugt er þá hefur vinotek.is séð um Mat og vín umfjöllun á Mbl.is. Hægt er að skoða vefsvæði Freisting.is og vinotek.is á forsíðu Mbl.is ofarlega til hægri.
Freisting.is hefur komið sér fyrir og hafið fréttaflutning á Mbl.is í samvinnu við vinotek.is.
Þegar slegið verður inn Freisting.is þá mun notendur færast sjálfkrafa inn á sérvef Mat og vín á Mbl.is, en það mun væntanlega gerast í kvöld þegar tæknimenn Mbl.is hafa lokið sinni vinnu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





