Uncategorized @is
Freisting.is sameinast vinotek.is og Mbl.is
Frá og með deginum í dag mun Freisting.is sameinast hinum vinsæla vef vinotek.is og kemur til með að sjá um alla umfjöllun sem viðkemur Mat og vín á Mbl.is. Freisting.is hefur fengið sér dálk á forsíðu Mbl.is, en eins og kunnugt er þá hefur vinotek.is séð um Mat og vín umfjöllun á Mbl.is. Hægt er að skoða vefsvæði Freisting.is og vinotek.is á forsíðu Mbl.is ofarlega til hægri.
Freisting.is hefur komið sér fyrir og hafið fréttaflutning á Mbl.is í samvinnu við vinotek.is.
Þegar slegið verður inn Freisting.is þá mun notendur færast sjálfkrafa inn á sérvef Mat og vín á Mbl.is, en það mun væntanlega gerast í kvöld þegar tæknimenn Mbl.is hafa lokið sinni vinnu.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Klassískt og ómissandi frá Hafinu um jólin