Uncategorized @is
Freisting.is sameinast vinotek.is og Mbl.is
Frá og með deginum í dag mun Freisting.is sameinast hinum vinsæla vef vinotek.is og kemur til með að sjá um alla umfjöllun sem viðkemur Mat og vín á Mbl.is. Freisting.is hefur fengið sér dálk á forsíðu Mbl.is, en eins og kunnugt er þá hefur vinotek.is séð um Mat og vín umfjöllun á Mbl.is. Hægt er að skoða vefsvæði Freisting.is og vinotek.is á forsíðu Mbl.is ofarlega til hægri.
Freisting.is hefur komið sér fyrir og hafið fréttaflutning á Mbl.is í samvinnu við vinotek.is.
Þegar slegið verður inn Freisting.is þá mun notendur færast sjálfkrafa inn á sérvef Mat og vín á Mbl.is, en það mun væntanlega gerast í kvöld þegar tæknimenn Mbl.is hafa lokið sinni vinnu.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu