Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framtíðin í jólahlaðborðum?
Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik ákvað matvælaframleiðandi að grípa til aðgerða.
The Game bjó til dós með níu lögum af jólamat sem kallast „Christmas Tinner” eða jóladósin. Efsta lagið eru hrærð egg og beikon og undir þeim er hakkað kjöt. Í miðjunni er síðan kalkúnn, kartöflur og steiktar gulrætur og fleira meðlæti og neðst er jólagrautur, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins.
Allt er þetta í einni dós og hannað af Chris Godfrey. Verðið er síðan ekki neitt eða aðeins 1,99 pund. Í markaðssetningu jóladósarinnar er einnig tekið fram að hér sparist uppvask. Dósin er 400 grömm og tekur 12 mínútur að hita. The Daily Mail segir frá málinu í gær.
Hér er klárlega lausnin fyrir lata kokkinn.
Mynd: Heildsalan Game í Bretlandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora