Markaðurinn
Framreiðslumaður / Þjónn
P.Petersen ehf rekur Gamla Bíó og Petersen svítuna og vantar framreiðslumann og eða þjón til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða vinnu við allskonar þjónustu svo sem veislur, tónleika, ráðstefnur, barvinna og margt fleira.
Sjá einnig: Matreiðslumaður og starfsmaður í eldhús, sal og fl.
Upplýsingar um starfsferil og aðrar upplýsingar sendist á netfangið guffig@simnet.is

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars