Markaðurinn
Framreiðslumaður / Þjónn
P.Petersen ehf rekur Gamla Bíó og Petersen svítuna og vantar framreiðslumann og eða þjón til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða vinnu við allskonar þjónustu svo sem veislur, tónleika, ráðstefnur, barvinna og margt fleira.
Sjá einnig: Matreiðslumaður og starfsmaður í eldhús, sal og fl.
Upplýsingar um starfsferil og aðrar upplýsingar sendist á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?