Markaðurinn
Framreiðslu- og matreiðslunemar óskast
Viltu vinna á líflegum og ljúfum veitingastað?
Við erum að leita að Framreiðslu- og matreiðslu nemum til að bæta í hópinn hjá okkur.
Íslenska er skilyrði.
Við óskum eftir að ráða metnaðarfulla og brosmilda einstaklinga með ríka þjónustulund sem langar að læra þjóninn eða kokkinn á skemtilegum veitingastað í hjarta Nauthólsvíkur.
Fullt starf í boði.
Nauthóll er jákvæður, bjartur og skemmtilegur vinnustaður. Vinnuandinn er góður og fjölbreytileikinn í fyrirrúmi.
Ferilskrá sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin