Markaðurinn
Framreiðslu- og matreiðslunemar óskast

Nauthóll er jákvæður, bjartur og skemmtilegur vinnustaður. Vinnuandinn er góður og fjölbreytileikinn í fyrirrúmi.
Viltu vinna á líflegum og ljúfum veitingastað?
Við erum að leita að Framreiðslu- og matreiðslu nemum til að bæta í hópinn hjá okkur.
Íslenska er skilyrði.
Við óskum eftir að ráða metnaðarfulla og brosmilda einstaklinga með ríka þjónustulund sem langar að læra þjóninn eða kokkinn á skemtilegum veitingastað í hjarta Nauthólsvíkur.
Fullt starf í boði.
Nauthóll er jákvæður, bjartur og skemmtilegur vinnustaður. Vinnuandinn er góður og fjölbreytileikinn í fyrirrúmi.
Ferilskrá sendist á nautholl@nautholl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!