Markaðurinn
Frábær Black Friday tilboð fyrir veitingamenn hjá Bako Ísberg
Í tilefni af Black Friday eða svörtum dögum hjá Bako Ísberg býður fyrirtækið 25% afslátt sérstaklega fyrir veitingageirann út mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á eftirtöldum vöruflokkum
Stóreldhústæki frá Bartscher 25% afsláttur – Skoða tilboð hér.
9 lítra rafmagns súpupottur með loki. Verð með afslætti 18.743 kr m/vsk (15.151 kr án vsk)
Vinnuborð & vaskar frá Novameta 25% afsláttur – Skoða tilboð hér.
Gastrobakkar Bartscher 25% afsláttur – Skoða tilboð hér.
Tamahagane japanskir hnífar 25% afsláttur – Skoða tilboð hér.
Auk þessara tilboða er 20% afsláttur af WMF, Zwiesel, Pintinox, Arcos ofl
Verið hjartanlega velkomin í verslun Bako Ísberg á Höfðabakka 9B og á www.bakoisberg.is
ATH að Bako Ísberg er nú líka með opið alla laugardaga til jóla frá 12.00 – 16.00
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður