Markaðurinn
Fosshótel Mývatn auglýsir stöðu veitingastjóra
Fosshótel Mývatn óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar.
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem sölu og þjónustu, áætlunun, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
HÆFNISKRÖFUR:
- Sveinspróf/meistarapróf í framreiðslu/matreiðslu kostur
- Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Mjög góðir söluhæfileikar
- Almenn tölvukunnátta
- Öryggisvitund og þekking á GÁMES
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






