Markaðurinn
Fosshótel Mývatn auglýsir stöðu veitingastjóra
Fosshótel Mývatn óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar.
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem sölu og þjónustu, áætlunun, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
HÆFNISKRÖFUR:
- Sveinspróf/meistarapróf í framreiðslu/matreiðslu kostur
- Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Mjög góðir söluhæfileikar
- Almenn tölvukunnátta
- Öryggisvitund og þekking á GÁMES
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður