Markaðurinn
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
Fljótlegur hátíðareftirréttur eða sparilegur morgunmatur sem smakkast einstaklega vel. Hér má líka nota sykurlausa karamellusósu og eingöngu granóla í botninn.
Fyrir 2
Innihald
2 dósir af Ísey skyr púff með eplum og kanil
4 stk. piparkökur
250 ml rjómi
2 msk. granóla með eplum, kanil, pekanhnetum og kókos.
Karamellusósa
Aðferð
- Myljið piparkökurnar gróflega niður og setjið í botninn á glasi eða skál.
- Setjið eina dós af Ísey skyr Púff í hvora skál fyrir sig.
- Þeytið rjóma og sprautið honum fallega yfir skyrið, setjið granóla yfir rjómann ásamt karamellusósu.
- Best er að bera réttinn fram strax svo að piparkökurnar haldist stökkar. Þó er í lagi að gera hann 2-3 klst. áður en hann er borinn fram ef geymdur er í kæli. Fyrir þá sem ekki vilja nota piparkökur er sett 1-2 msk. af granóla í botninn í staðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







