Markaðurinn
Fjölbreytt úrval af humri í öllum verðflokkum
Humarsalan vill minna á að við eigum allar stærðir af humri í öllum verðflokkum.
Einnig má benda að vegna mikilla eftirspurnar hefur Humarsalan byrjað aftur með með hinar vinsælu lúðusteikur og mun bjóða þær á 1990 kr + vsk út maí. og þökkum við frábær viðbrögð við móttökunum á þeim. Sjá nánar um lúðusteikurnar hér.
Verðdæmi á humri:
Blandað skelbrot 3600 + vsk
Humar án skeljar 3500 + vsk
12/20 humar 5990 + vsk
10/15 humar 6990 + vsk
9/12 humar 8500 kr + vsk
7/9 humar 8990 kr + vsk
Ferskur og frosin fiskur:
Fersk bleikjuflök með roði 1890 kr + vsk
Fersk laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
Ennfremur hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






