Markaðurinn
Fjölbreytt úrval af humri í öllum verðflokkum
Humarsalan vill minna á að við eigum allar stærðir af humri í öllum verðflokkum.
Einnig má benda að vegna mikilla eftirspurnar hefur Humarsalan byrjað aftur með með hinar vinsælu lúðusteikur og mun bjóða þær á 1990 kr + vsk út maí. og þökkum við frábær viðbrögð við móttökunum á þeim. Sjá nánar um lúðusteikurnar hér.
Verðdæmi á humri:
Blandað skelbrot 3600 + vsk
Humar án skeljar 3500 + vsk
12/20 humar 5990 + vsk
10/15 humar 6990 + vsk
9/12 humar 8500 kr + vsk
7/9 humar 8990 kr + vsk
Ferskur og frosin fiskur:
Fersk bleikjuflök með roði 1890 kr + vsk
Fersk laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
Ennfremur hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






