Markaðurinn
Fisksalan North Atlantic á Ísafirði með nýtt og spennandi hráefni
Fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan prófuðum við hérna fyrir vestan að senda frá okkur ígulker til kaupanda, sendingin heppnaðist svo vel að við tókum þá ákvörðun að bæta þessu á vörulistann okkar.
Við eigum í samstarfi við kafara hérna á svæðinu sem fer út og handtínir fyrir okkur ker í þær pantanir sem liggja fyrir hverju sinni.
Þrátt fyrir að í sjónum sem umlykur vestfirði séu ein gjöfulustu fiskimið landsins þá er þetta svæði algjörlega ókönnuð matarkista með fjöldann allan af tegundum sem hægt er að nýta á skemmtilegan hátt í eldamennsku, ígulkerin eru gott dæmi um það.
Pantanasími hjá North Atlantic er 456 5505.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






