Markaðurinn
Fisksalan North Atlantic á Ísafirði með nýtt og spennandi hráefni
Fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan prófuðum við hérna fyrir vestan að senda frá okkur ígulker til kaupanda, sendingin heppnaðist svo vel að við tókum þá ákvörðun að bæta þessu á vörulistann okkar.
Við eigum í samstarfi við kafara hérna á svæðinu sem fer út og handtínir fyrir okkur ker í þær pantanir sem liggja fyrir hverju sinni.
Þrátt fyrir að í sjónum sem umlykur vestfirði séu ein gjöfulustu fiskimið landsins þá er þetta svæði algjörlega ókönnuð matarkista með fjöldann allan af tegundum sem hægt er að nýta á skemmtilegan hátt í eldamennsku, ígulkerin eru gott dæmi um það.
Pantanasími hjá North Atlantic er 456 5505.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði