Markaðurinn
Fisksalan North Atlantic á Ísafirði með nýtt og spennandi hráefni
Fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan prófuðum við hérna fyrir vestan að senda frá okkur ígulker til kaupanda, sendingin heppnaðist svo vel að við tókum þá ákvörðun að bæta þessu á vörulistann okkar.
Við eigum í samstarfi við kafara hérna á svæðinu sem fer út og handtínir fyrir okkur ker í þær pantanir sem liggja fyrir hverju sinni.
Þrátt fyrir að í sjónum sem umlykur vestfirði séu ein gjöfulustu fiskimið landsins þá er þetta svæði algjörlega ókönnuð matarkista með fjöldann allan af tegundum sem hægt er að nýta á skemmtilegan hátt í eldamennsku, ígulkerin eru gott dæmi um það.
Pantanasími hjá North Atlantic er 456 5505.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati