Frétt
Fiskidagurinn litli í Mörkinni í Reykjavík
Með stuðningi Fiskidagsins mikla er Fiskidagurinn litli haldinn á hjúkrunarheimlinu Mörk fyrsta fimmtudag eftir Fiskidaginn mikla ár hvert og nú í fjórða sinn.
Fiskidagurinn mikli sendir Fiskidagsblöðrur, merki, Fiskidagsblaðið og DVD disk með tónleikum hvers árs.
Boðið verður upp á Fiskborgarar og Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri og Friðrik V. yfirkokkur Fiskidagsins mikla mæta og taka þátt í gleðinni. Tónlistarmaðurinn K.K. syngur. Í Mörk búa um 240-250 manns og 200 til viðbótar eru á launaskrá. Einnig mæta vinir og ættingjar.
Mynd: Bjarni Eiríksson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri