Frétt
Fiskidagurinn litli í Mörkinni í Reykjavík
Með stuðningi Fiskidagsins mikla er Fiskidagurinn litli haldinn á hjúkrunarheimlinu Mörk fyrsta fimmtudag eftir Fiskidaginn mikla ár hvert og nú í fjórða sinn.
Fiskidagurinn mikli sendir Fiskidagsblöðrur, merki, Fiskidagsblaðið og DVD disk með tónleikum hvers árs.
Boðið verður upp á Fiskborgarar og Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri og Friðrik V. yfirkokkur Fiskidagsins mikla mæta og taka þátt í gleðinni. Tónlistarmaðurinn K.K. syngur. Í Mörk búa um 240-250 manns og 200 til viðbótar eru á launaskrá. Einnig mæta vinir og ættingjar.
Mynd: Bjarni Eiríksson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora