Frétt
Fiskidagurinn litli í Mörkinni í Reykjavík
Með stuðningi Fiskidagsins mikla er Fiskidagurinn litli haldinn á hjúkrunarheimlinu Mörk fyrsta fimmtudag eftir Fiskidaginn mikla ár hvert og nú í fjórða sinn.
Fiskidagurinn mikli sendir Fiskidagsblöðrur, merki, Fiskidagsblaðið og DVD disk með tónleikum hvers árs.
Boðið verður upp á Fiskborgarar og Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri og Friðrik V. yfirkokkur Fiskidagsins mikla mæta og taka þátt í gleðinni. Tónlistarmaðurinn K.K. syngur. Í Mörk búa um 240-250 manns og 200 til viðbótar eru á launaskrá. Einnig mæta vinir og ættingjar.
Mynd: Bjarni Eiríksson
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






