Frétt
FÍK og MFK gefur afrakstur uppboðs á Matur 2006
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr.
Eftir öll herlegheitin var síðan afrakstur helgarinnar á uppboði sem fór fram bara á svæði FÍK og MFK um fjögur leitið á sunnudeginum 2 apríl. Þar var selt bæði af úrbeiningu það sem keppendur bjuggu til á laugardeginum og einnig var hluti af verðlaunavörum úr keppni MFK boðin upp. Allur afrakstur uppboðsins að upphæð 152.000, afhendi Félag Íslenskra kjötiðnaðarmanna (FÍK) og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna (MFK) til Styrktarfélags krabbameinsjúka barna í hádeginu í dag.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






