Frétt
FÍK og MFK gefur afrakstur uppboðs á Matur 2006
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr.
Eftir öll herlegheitin var síðan afrakstur helgarinnar á uppboði sem fór fram bara á svæði FÍK og MFK um fjögur leitið á sunnudeginum 2 apríl. Þar var selt bæði af úrbeiningu það sem keppendur bjuggu til á laugardeginum og einnig var hluti af verðlaunavörum úr keppni MFK boðin upp. Allur afrakstur uppboðsins að upphæð 152.000, afhendi Félag Íslenskra kjötiðnaðarmanna (FÍK) og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna (MFK) til Styrktarfélags krabbameinsjúka barna í hádeginu í dag.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






