Frétt
FÍK og MFK gefur afrakstur uppboðs á Matur 2006
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr.
Eftir öll herlegheitin var síðan afrakstur helgarinnar á uppboði sem fór fram bara á svæði FÍK og MFK um fjögur leitið á sunnudeginum 2 apríl. Þar var selt bæði af úrbeiningu það sem keppendur bjuggu til á laugardeginum og einnig var hluti af verðlaunavörum úr keppni MFK boðin upp. Allur afrakstur uppboðsins að upphæð 152.000, afhendi Félag Íslenskra kjötiðnaðarmanna (FÍK) og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna (MFK) til Styrktarfélags krabbameinsjúka barna í hádeginu í dag.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora