Markaðurinn
Feykir 24+ er nýr íslenskur gæðaostur úr hjarta Skagafjarðar
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en hann hefur fengið að þroskast í 24 mánuði eða lengur sem gerir hann stökkan, bragðgóðan og bragðmeiri en fyrirrennara sinn.
Ostakristallar eru einkennandi í Feyki 24+ sem gefa bæði gott bit og skemmtilega áferð.
Feykir 24+ er til í takmörkuðu magni og verður fyrst um sinn seldur í sérvöldum verslunum á neytendamarkaði og hjá Mjólkursamsölunni fyrir stóreldhúsamarkað. Líkt og með aðra osta í vörulínunni eru 6 stk. í hverjum kassa og sér MS um sölu og dreifingu fyrir KS.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….