Markaðurinn
Feykir 24+ er nýr íslenskur gæðaostur úr hjarta Skagafjarðar
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en hann hefur fengið að þroskast í 24 mánuði eða lengur sem gerir hann stökkan, bragðgóðan og bragðmeiri en fyrirrennara sinn.
Ostakristallar eru einkennandi í Feyki 24+ sem gefa bæði gott bit og skemmtilega áferð.
Feykir 24+ er til í takmörkuðu magni og verður fyrst um sinn seldur í sérvöldum verslunum á neytendamarkaði og hjá Mjólkursamsölunni fyrir stóreldhúsamarkað. Líkt og með aðra osta í vörulínunni eru 6 stk. í hverjum kassa og sér MS um sölu og dreifingu fyrir KS.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti