Markaðurinn
Feykir 24+ er nýr íslenskur gæðaostur úr hjarta Skagafjarðar
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en hann hefur fengið að þroskast í 24 mánuði eða lengur sem gerir hann stökkan, bragðgóðan og bragðmeiri en fyrirrennara sinn.
Ostakristallar eru einkennandi í Feyki 24+ sem gefa bæði gott bit og skemmtilega áferð.
Feykir 24+ er til í takmörkuðu magni og verður fyrst um sinn seldur í sérvöldum verslunum á neytendamarkaði og hjá Mjólkursamsölunni fyrir stóreldhúsamarkað. Líkt og með aðra osta í vörulínunni eru 6 stk. í hverjum kassa og sér MS um sölu og dreifingu fyrir KS.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.