Markaðurinn
Feykir 24+ er nýr íslenskur gæðaostur úr hjarta Skagafjarðar
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en hann hefur fengið að þroskast í 24 mánuði eða lengur sem gerir hann stökkan, bragðgóðan og bragðmeiri en fyrirrennara sinn.
Ostakristallar eru einkennandi í Feyki 24+ sem gefa bæði gott bit og skemmtilega áferð.
Feykir 24+ er til í takmörkuðu magni og verður fyrst um sinn seldur í sérvöldum verslunum á neytendamarkaði og hjá Mjólkursamsölunni fyrir stóreldhúsamarkað. Líkt og með aðra osta í vörulínunni eru 6 stk. í hverjum kassa og sér MS um sölu og dreifingu fyrir KS.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum