Markaðurinn
Ferskur kavíar er kominn í hús
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin.
Kavíarinn hjá Innnes kemur frá samstarfsaðila okkar hinum heimsþekkta framleiðanda Petrossian sem hefur verið leiðandi í framleiðslu kavíars síðan 1920 og sameinar aldagamlar hefðir við nútímalegar framleiðsluaðferðir.
Petrossian leggja áherslu á gæði og virðingu fyrir hráefninu sem tryggir einstaka bragðupplifun og því er engin tilviljun að bestu matreiðslumenn heims velja kavíar frá Petrossian.
Áhugasamir setji sig í samband við tengilið sinn hjá Innnes sem veita frekari upplýsingar, einnig er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustu í síma 530-4000.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin