Markaðurinn
Ferskur kavíar er kominn í hús
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin.
Kavíarinn hjá Innnes kemur frá samstarfsaðila okkar hinum heimsþekkta framleiðanda Petrossian sem hefur verið leiðandi í framleiðslu kavíars síðan 1920 og sameinar aldagamlar hefðir við nútímalegar framleiðsluaðferðir.
Petrossian leggja áherslu á gæði og virðingu fyrir hráefninu sem tryggir einstaka bragðupplifun og því er engin tilviljun að bestu matreiðslumenn heims velja kavíar frá Petrossian.
Áhugasamir setji sig í samband við tengilið sinn hjá Innnes sem veita frekari upplýsingar, einnig er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustu í síma 530-4000.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala