Markaðurinn
Ferskur kavíar er kominn í hús
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin.
Kavíarinn hjá Innnes kemur frá samstarfsaðila okkar hinum heimsþekkta framleiðanda Petrossian sem hefur verið leiðandi í framleiðslu kavíars síðan 1920 og sameinar aldagamlar hefðir við nútímalegar framleiðsluaðferðir.
Petrossian leggja áherslu á gæði og virðingu fyrir hráefninu sem tryggir einstaka bragðupplifun og því er engin tilviljun að bestu matreiðslumenn heims velja kavíar frá Petrossian.
Áhugasamir setji sig í samband við tengilið sinn hjá Innnes sem veita frekari upplýsingar, einnig er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustu í síma 530-4000.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí