Markaðurinn
Ferskur kavíar er kominn í hús
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin.
Kavíarinn hjá Innnes kemur frá samstarfsaðila okkar hinum heimsþekkta framleiðanda Petrossian sem hefur verið leiðandi í framleiðslu kavíars síðan 1920 og sameinar aldagamlar hefðir við nútímalegar framleiðsluaðferðir.
Petrossian leggja áherslu á gæði og virðingu fyrir hráefninu sem tryggir einstaka bragðupplifun og því er engin tilviljun að bestu matreiðslumenn heims velja kavíar frá Petrossian.
Áhugasamir setji sig í samband við tengilið sinn hjá Innnes sem veita frekari upplýsingar, einnig er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustu í síma 530-4000.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







