Uncategorized @is
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara haldinn í Fontana
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn í Fontana á Laugarvatni 4. apríl. Rútuferð, léttar veitingar í rútu, heitböð, sauna, veisluhlaðborð. Ferðakostnaður með öllu er 2950 kr á mann, skráning fyrir ferðina er á [email protected]
Lagt verður af stað frá Esju kl 17:15 STUNDVÍSLEGA.
Dagskrá
- Sigurður Rafn Hilmarsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Fontana mun leiða okkur í sannleikann um hollustu heita vatnsins á líkama og sál.
- Byrjum að kynna okkur góðagæti úr heimahögum og fljótlega skellum við okkur í heita pottinn og sauna.
- Eftir að hafa slakað á í góðan tíma bíður okkur dýrindis veislumatur þar sem borðið svignar undan kræsingum.
- Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Þetta er léttur og skemmtilegu fundur með frábæru félagsmönnum og konum.
Munið: Hvítur jakki, svartar buxur og svartir skór.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: Fontana.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir