Uncategorized @is
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara haldinn í Fontana
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn í Fontana á Laugarvatni 4. apríl. Rútuferð, léttar veitingar í rútu, heitböð, sauna, veisluhlaðborð. Ferðakostnaður með öllu er 2950 kr á mann, skráning fyrir ferðina er á [email protected]
Lagt verður af stað frá Esju kl 17:15 STUNDVÍSLEGA.
Dagskrá
- Sigurður Rafn Hilmarsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Fontana mun leiða okkur í sannleikann um hollustu heita vatnsins á líkama og sál.
- Byrjum að kynna okkur góðagæti úr heimahögum og fljótlega skellum við okkur í heita pottinn og sauna.
- Eftir að hafa slakað á í góðan tíma bíður okkur dýrindis veislumatur þar sem borðið svignar undan kræsingum.
- Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Þetta er léttur og skemmtilegu fundur með frábæru félagsmönnum og konum.
Munið: Hvítur jakki, svartar buxur og svartir skór.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: Fontana.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum