Markaðurinn
Fastus er framúrskarandi fyrirtæki
Þann 14. nóvember síðastliðinn voru veittar viðurkenningar í Hörpu til fyrirtækja sem hlotið hafa nafnbótina „Framúrskarandi fyrirtæki“ á árinu 2018. Sjötta árið í röð er Fastus í hópi þeirra öflugu og glæsilegu fyrirtækja sem fær þessa viðurkenningu.
Árangur sem þessi næst ekki nema með samhentu og metnaðarfullu teymi starfsfólks. Starfsfólk okkar hjá Fastus hefur í gegnum tíðina lagt metnað sinn í afburða ráðgjöf og þjónustu til sinna viðskiptavini. Sem fyrr er þessi viðurkenning okkur mikil hvatning til áframhaldandi góðra verka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






