Markaðurinn
Fastus er framúrskarandi fyrirtæki
Þann 14. nóvember síðastliðinn voru veittar viðurkenningar í Hörpu til fyrirtækja sem hlotið hafa nafnbótina „Framúrskarandi fyrirtæki“ á árinu 2018. Sjötta árið í röð er Fastus í hópi þeirra öflugu og glæsilegu fyrirtækja sem fær þessa viðurkenningu.
Árangur sem þessi næst ekki nema með samhentu og metnaðarfullu teymi starfsfólks. Starfsfólk okkar hjá Fastus hefur í gegnum tíðina lagt metnað sinn í afburða ráðgjöf og þjónustu til sinna viðskiptavini. Sem fyrr er þessi viðurkenning okkur mikil hvatning til áframhaldandi góðra verka.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata