Frétt
Fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann
Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskóla Menntaskólans í Kópavogi segir fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann. Fyrir covid hafi um 400 nemendur verið í námi, en séu nú um 200.
„Skólinn opnaði aftur og við tókum inn eins marga nema og við gátum, þrátt fyrir að það væru kannski ekki allir komnir á réttan stað í náminu. En auðvitað duttu einhverjir út og hafa ekki komið til baka.
Það er auðvitað líka verkefni sem þarf að rannsaka, hvað er ástæðan fyrir því að fólk dettur út og kemur ekki til baka.“
Segir Haraldur í samtali við ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






