Frétt
Fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann
Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskóla Menntaskólans í Kópavogi segir fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann. Fyrir covid hafi um 400 nemendur verið í námi, en séu nú um 200.
„Skólinn opnaði aftur og við tókum inn eins marga nema og við gátum, þrátt fyrir að það væru kannski ekki allir komnir á réttan stað í náminu. En auðvitað duttu einhverjir út og hafa ekki komið til baka.
Það er auðvitað líka verkefni sem þarf að rannsaka, hvað er ástæðan fyrir því að fólk dettur út og kemur ekki til baka.“
Segir Haraldur í samtali við ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes