Frétt
Fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann
Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskóla Menntaskólans í Kópavogi segir fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann. Fyrir covid hafi um 400 nemendur verið í námi, en séu nú um 200.
„Skólinn opnaði aftur og við tókum inn eins marga nema og við gátum, þrátt fyrir að það væru kannski ekki allir komnir á réttan stað í náminu. En auðvitað duttu einhverjir út og hafa ekki komið til baka.
Það er auðvitað líka verkefni sem þarf að rannsaka, hvað er ástæðan fyrir því að fólk dettur út og kemur ekki til baka.“
Segir Haraldur í samtali við ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann