Markaðurinn
Ert þú aðilinn sem við erum að leita að?
Við leitum að aðila til að leigja og reka veitinga- og ráðstefnusal sem er tengdur heilsárshóteli á besta stað á Vesturlandi og hefur verið starfrækt í fjölda ára. Veitingastaðurinn skal þjónusta gesti hótelsins og getur einnig boðið upp á veitingar og þjónustu við hin ýmsu tækifæri.
Fullbúið eldhús og veitingasalur sem tekur allt að 200 manns.
Tilvalið fyrir par eða einstakling og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og menntun á þessu sviði.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu






