Markaðurinn
Ert þú aðilinn sem við erum að leita að?
Við leitum að aðila til að leigja og reka veitinga- og ráðstefnusal sem er tengdur heilsárshóteli á besta stað á Vesturlandi og hefur verið starfrækt í fjölda ára. Veitingastaðurinn skal þjónusta gesti hótelsins og getur einnig boðið upp á veitingar og þjónustu við hin ýmsu tækifæri.
Fullbúið eldhús og veitingasalur sem tekur allt að 200 manns.
Tilvalið fyrir par eða einstakling og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og menntun á þessu sviði.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






