Markaðurinn
Ert þú aðilinn sem við erum að leita að?
Við leitum að aðila til að leigja og reka veitinga- og ráðstefnusal sem er tengdur heilsárshóteli á besta stað á Vesturlandi og hefur verið starfrækt í fjölda ára. Veitingastaðurinn skal þjónusta gesti hótelsins og getur einnig boðið upp á veitingar og þjónustu við hin ýmsu tækifæri.
Fullbúið eldhús og veitingasalur sem tekur allt að 200 manns.
Tilvalið fyrir par eða einstakling og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og menntun á þessu sviði.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






