Keppni
Ert þú að fara á Kokkur ársins? Sjáðu stemninguna hér
Nú er ljóst hvaða 8 kokkar keppast um sæti í úrslitum og verður spennandi að fylgjast með undanúrslitum 19. febrúar og sjá hvaða 5 kokkar ná áfram og keppa til úrslita í Hörpu laugardag 24. febrúar.
Þið sem viljið taka þátt í kvöldinu sem gestir getið enn tryggt ykkur miða inn á herlegheitin og sent bókun á netfangið chef@chef.is .
Óhætt að segja að stemningin hafi verið mögnuð í fyrra og skemmtu gestir sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars