Keppni
Ert þú að fara á Kokkur ársins? Sjáðu stemninguna hér
Nú er ljóst hvaða 8 kokkar keppast um sæti í úrslitum og verður spennandi að fylgjast með undanúrslitum 19. febrúar og sjá hvaða 5 kokkar ná áfram og keppa til úrslita í Hörpu laugardag 24. febrúar.
Þið sem viljið taka þátt í kvöldinu sem gestir getið enn tryggt ykkur miða inn á herlegheitin og sent bókun á netfangið [email protected] .
Óhætt að segja að stemningin hafi verið mögnuð í fyrra og skemmtu gestir sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






