Viðtöl, örfréttir & frumraun
Erpur og edrúmennskan – Andri Viceman: „Ég reif mig í gang og tók upp nýjan þátt…“
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár.
Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum, en viðmælandi hans er enginn en annar en goðsögnin Erpur Þórólfur Eyvindarson rappari.
Þeir félagar ræða um edrúmennskuna, óáfenga drykki, snæða sér á sætindi hjá baksturssnillingurinn Evu Maríu hjá Sætum syndum og margt fleira.
Önnur hlaðvörp úr veitingageiranum eru enn í dvala, t.a.m. Kokkaflakk, Máltíð svo fátt eitt sé nefnt.
Hlustið á hlaðvarpsþátt Viceman hér:
Mynd: Instagram / The Viceman
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






