Viðtöl, örfréttir & frumraun
Erpur og edrúmennskan – Andri Viceman: „Ég reif mig í gang og tók upp nýjan þátt…“
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár.
Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum, en viðmælandi hans er enginn en annar en goðsögnin Erpur Þórólfur Eyvindarson rappari.
Þeir félagar ræða um edrúmennskuna, óáfenga drykki, snæða sér á sætindi hjá baksturssnillingurinn Evu Maríu hjá Sætum syndum og margt fleira.
Önnur hlaðvörp úr veitingageiranum eru enn í dvala, t.a.m. Kokkaflakk, Máltíð svo fátt eitt sé nefnt.
Hlustið á hlaðvarpsþátt Viceman hér:
Mynd: Instagram / The Viceman
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






