Viðtöl, örfréttir & frumraun
Erpur og edrúmennskan – Andri Viceman: „Ég reif mig í gang og tók upp nýjan þátt…“
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár.
Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum, en viðmælandi hans er enginn en annar en goðsögnin Erpur Þórólfur Eyvindarson rappari.
Þeir félagar ræða um edrúmennskuna, óáfenga drykki, snæða sér á sætindi hjá baksturssnillingurinn Evu Maríu hjá Sætum syndum og margt fleira.
Önnur hlaðvörp úr veitingageiranum eru enn í dvala, t.a.m. Kokkaflakk, Máltíð svo fátt eitt sé nefnt.
Hlustið á hlaðvarpsþátt Viceman hér:
Mynd: Instagram / The Viceman

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni