Viðtöl, örfréttir & frumraun
Erpur og edrúmennskan – Andri Viceman: „Ég reif mig í gang og tók upp nýjan þátt…“
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár.
Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum, en viðmælandi hans er enginn en annar en goðsögnin Erpur Þórólfur Eyvindarson rappari.
Þeir félagar ræða um edrúmennskuna, óáfenga drykki, snæða sér á sætindi hjá baksturssnillingurinn Evu Maríu hjá Sætum syndum og margt fleira.
Önnur hlaðvörp úr veitingageiranum eru enn í dvala, t.a.m. Kokkaflakk, Máltíð svo fátt eitt sé nefnt.
Hlustið á hlaðvarpsþátt Viceman hér:
Mynd: Instagram / The Viceman
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita