Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Erpur og edrúmennskan – Andri Viceman: „Ég reif mig í gang og tók upp nýjan þátt…“

Birting:

þann

Erpur Þórólfur Eyvindarson og Andri „Viceman“ Davíð Pétursson

Erpur Þórólfur Eyvindarson og Andri „Viceman“ Davíð Pétursson

Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár.

Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum, en viðmælandi hans er enginn en annar en goðsögnin Erpur Þórólfur Eyvindarson rappari.

Þeir félagar ræða um edrúmennskuna, óáfenga drykki, snæða sér á sætindi hjá baksturssnillingurinn Evu Maríu hjá Sætum syndum og margt fleira.

Önnur hlaðvörp úr veitingageiranum eru enn í dvala, t.a.m. Kokkaflakk, Máltíð svo fátt eitt sé nefnt.

Hlustið á hlaðvarpsþátt Viceman hér:

Mynd: Instagram / The Viceman

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið