Frétt
Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda og þar af 2.2 milljón punda í laun og önnur launatengt gjöld til starfsfólksins og stefnir í gjaldþrot, að því er fram kemur á fréttavef Daily Mail. Jamie Oliver hefur biðlað til eigendur á húsnæðum sem að veitingastaðirnir hans eru í að lækka leiguna, félagið skuldar tugi milljóna punda í yfirdráttum og lánum, skuldar birgjum háar upphæðir og eins og áður segir 2,2 milljónir punda í laun.
Í Bretlandi eru 25 Jamie´s Italian veitingastaðir og 28 erlendis og tilkynnt hefur að lokað verður fjölmörgum stöðum og um 450 starfsmenn komi til með að missa störf sín. Í fyrra lokaði Jamie Oliver sex veitingastaði.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri