Frétt
Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda og þar af 2.2 milljón punda í laun og önnur launatengt gjöld til starfsfólksins og stefnir í gjaldþrot, að því er fram kemur á fréttavef Daily Mail. Jamie Oliver hefur biðlað til eigendur á húsnæðum sem að veitingastaðirnir hans eru í að lækka leiguna, félagið skuldar tugi milljóna punda í yfirdráttum og lánum, skuldar birgjum háar upphæðir og eins og áður segir 2,2 milljónir punda í laun.
Í Bretlandi eru 25 Jamie´s Italian veitingastaðir og 28 erlendis og tilkynnt hefur að lokað verður fjölmörgum stöðum og um 450 starfsmenn komi til með að missa störf sín. Í fyrra lokaði Jamie Oliver sex veitingastaði.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa







