Frétt
Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda og þar af 2.2 milljón punda í laun og önnur launatengt gjöld til starfsfólksins og stefnir í gjaldþrot, að því er fram kemur á fréttavef Daily Mail. Jamie Oliver hefur biðlað til eigendur á húsnæðum sem að veitingastaðirnir hans eru í að lækka leiguna, félagið skuldar tugi milljóna punda í yfirdráttum og lánum, skuldar birgjum háar upphæðir og eins og áður segir 2,2 milljónir punda í laun.
Í Bretlandi eru 25 Jamie´s Italian veitingastaðir og 28 erlendis og tilkynnt hefur að lokað verður fjölmörgum stöðum og um 450 starfsmenn komi til með að missa störf sín. Í fyrra lokaði Jamie Oliver sex veitingastaði.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu