Markaðurinn
Er vínkælir jólagjöfin í ár?
Góður vínkælir er eitthvað sem alvöru vínáhugamenn verða að eignast og hafa margir sett vínkæli á óskalistann fyrir þessi jólin. Franskir vínkælar hafa notið mikillar hylli enda Frakkar meðal þekktustu vínframleiðenda í heimi og kunna þetta upp á tíu.
Bako Ísberg er umboðs og söluaðili La Sommeliére vínkælanna, en La Sommeliére er eitt flottasta og virtasta vínkælafyrirtæki í Frakklandi í dag og er fyrirtækið þekkt fyrir gæði og útlit.
Úrvalið af La Sommeliére kælunum hjá Bako Ísberg er mikið og má í raun fá vínkæla í öllum stærðum og á öllu verðbili.
Það færist í vöxt að fólk kaupi sér vínkæli, enda er það besta leiðin til að geyma vín. Steríótýpan sem kaupir vínkæli er ekki lengur eldri maður sem safnar vínflöskum í lokuðum vínkjallara, heldur fólk á öllum aldri og hefur eftirspurn eftir vínkælum aukist mikið síðustu árin.
Í dag eru vínkælar margir hverjir mjög flottir og passa vel inn í eldhúsinnréttingar og opin eldhús.
Í Bakó finnur þú pottþétt kæli sem hentar þér því samkvæmt þeim eiga þeir líklega mesta úrval landsins af vínkælum.
Hægt er að skoða úrvalið af vínkælum hér.
En síðan er hægt að fá fagráðgjöf og þjónustu í versluninni hjá Bako Ísberg að Höfðabakka 9 en þar er opið alla virka daga frá 9-17 og á laugardögum frá 12-16.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd