Vín, drykkir og keppni
Elstu Íslensku vínsíðunni breytt í matar og vínblogg
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu Eiríks Orra í gegnum árin og því miður hefur kappinn hann Eiríkur lent í hrakföllum með síðuna, en óprúttnir tölvuþrjótar hafa ráðist á síðu hans og hreinlega eyðilagt allt saman hjá honum hvað eftir annað.
Ekki gefst Eiríkur Orri upp þó á móti blási og sýnir tölvuþrjótunum hvar Davíð keypti ölið eða réttara sagt, „Hvar Eiríkur Orri keypti ölið“ og hefur umbreytt vínsíðu sína í matar og vínblogg.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars