Vín, drykkir og keppni
Elstu Íslensku vínsíðunni breytt í matar og vínblogg
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu Eiríks Orra í gegnum árin og því miður hefur kappinn hann Eiríkur lent í hrakföllum með síðuna, en óprúttnir tölvuþrjótar hafa ráðist á síðu hans og hreinlega eyðilagt allt saman hjá honum hvað eftir annað.
Ekki gefst Eiríkur Orri upp þó á móti blási og sýnir tölvuþrjótunum hvar Davíð keypti ölið eða réttara sagt, „Hvar Eiríkur Orri keypti ölið“ og hefur umbreytt vínsíðu sína í matar og vínblogg.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





