Sverrir Halldórsson
Eldhús Wilberg afgreiðir 15 þúsund mata á hverjum degi
Mötuneyti í fyrirtækjum er á fljúgandi siglingu í Noregi um þessar mundir og segja þeir sem til þekkja að það megi rekja til að boðið er upp á meðal annars heimilismat (husmandskost) kjötkökur og tapas. Einnig að gæðin séu jafnvel orðin betri en á hótelunum í hádegismat og til marks um það þá afgreiðir Stavanger fyrirtækið Wilberg 15 þúsund máltíðir á hverjum degi í Stavanger, Osló og Bergen.
Síðastliðna sex mánuði hefur Wilberg opnað eitt mötuneyti í hverjum mánuði og er fjöldi þeirra orðinn um 50 og afgreiðslueldhús á Forus en þar starfa 900 manns hjá Statoil.
Starfsmenn Wilberg er 200 manns og þar af 90 faglærðir matreiðslumenn.
Árið 2008 var velta 71 milljón norskra króna, 2011 var hún komin í 17o miljónir og í ár stefnir í 215 miljóna norskra króna veltu.
22.6.2012
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum