Markaðurinn
Ekran með nýtt útlit
Nýtt útlit
Vefverslun Ekrunnar hefur nú fengið nýtt útlit sem á að gera vefverslunina enn þægilegri og aðgengilegri fyrir viðskiptavini okkar. Síðan er vissulega með breyttu sniði, en til að fara í vefverslun þarf að smella á „vefverslun“ efst í vinstra horni eða undir leitinni.
Að gefnu tilefni minnum við viðskiptavini á að smella á „staðfesta pöntun“ í skrefi 4 (staðfesting)í körfu.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar aðstoð á [email protected] eða á netspjallinu okkar.
Smelltu hér til að fara í vefverslun Ekrunnar
Við verðum á sýningunni Stóreldhús 2017
Sýningin Stóreldhúsið 2017 verður haldin fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október í Laugardalshöllinni. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00 á fimmtudag og 17.00 á föstudag.
Ekran verður með bás á sýningunni og við bjóðum ykkur
hjartanlega velkomin til okkar í heimsókn!
Tilboð og nýjar vörur!
Tilboðin eru komin á nýjan stað á síðunni og við erum með mikið úrval af allskonar góðgæti þessa vikuna. Krydd, sósur, núður, kjúklingabringur, grænmeti, pönnukökur, síróp, brauð og allskonar.
Endilega fylgist með tilboðunum okkar og nýju vörunum sem eru líka staðsettar á forsíðunni.
Tilboðsvörur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi