Markaðurinn
Ekran með nýtt útlit
Nýtt útlit
Vefverslun Ekrunnar hefur nú fengið nýtt útlit sem á að gera vefverslunina enn þægilegri og aðgengilegri fyrir viðskiptavini okkar. Síðan er vissulega með breyttu sniði, en til að fara í vefverslun þarf að smella á „vefverslun“ efst í vinstra horni eða undir leitinni.
Að gefnu tilefni minnum við viðskiptavini á að smella á „staðfesta pöntun“ í skrefi 4 (staðfesting)í körfu.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar aðstoð á [email protected] eða á netspjallinu okkar.
Smelltu hér til að fara í vefverslun Ekrunnar
Við verðum á sýningunni Stóreldhús 2017
Sýningin Stóreldhúsið 2017 verður haldin fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október í Laugardalshöllinni. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00 á fimmtudag og 17.00 á föstudag.
Ekran verður með bás á sýningunni og við bjóðum ykkur
hjartanlega velkomin til okkar í heimsókn!
Tilboð og nýjar vörur!
Tilboðin eru komin á nýjan stað á síðunni og við erum með mikið úrval af allskonar góðgæti þessa vikuna. Krydd, sósur, núður, kjúklingabringur, grænmeti, pönnukökur, síróp, brauð og allskonar.
Endilega fylgist með tilboðunum okkar og nýju vörunum sem eru líka staðsettar á forsíðunni.
Tilboðsvörur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








